Allt að gerast

mynd064_933339.jpgJá loks kom að því að gamla mælingargengið úr pálmatrénu kom saman á ný. Þeir munu nú á næstu misserum reisa sumarhús í grímsnesinu. Binda stjórnvöld vonir við að það verði lóðið sem vantað hefur á vogarskálar atvinnulífsins til að jafnvægi skapist á vinnumarkaðnum.

Á efri myndinni má sjá þrjá af máttarstólpum fyrirtækissins, það eru þeir: Jón Ólafur, Jónas Viðar og Guðmundur Guðmundsson. 

 

 

 

 

Stef�n vi� lokaverkefni�Á myndina hér að ofan vantar að sjálfsögðu Stefán Elfar en hann hætti störfum hjá fyrirtækinu fyrir um ári síðan og settist á skólabekk. Hann fékk þó að nýta sér aðstöðu og húsakost Pálmatrés við smíðar á lokaverkefni sínu, sem var vinnupallur á fjórum hæðum.

Á myndinni stendur Stefán stoltur á fjórðu hæð pallsinns en þess má geta að fyrir smíði og hönnun hlaut hann toppeinkunn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband