Í dvala?

Eins og lesendur besefa hafa vafalaust tekið eftir þá hefur ekki verið mikil stemming á síðunni undanfarið. Kannski má tengja það þeim verkefnum sem pésar hafa verið í eftir sumarleyfi en þau þykja ekki til þess fallinn af rífa upp stemmingu eða fá menn til að fækka fötum eins og vinsælt er þegar stemming er í hámarki innan fyrirtækisins. Má með sanni segja að bloggstífla hafi verið allsráðandi undanfarið en vonir standa til að hún sé á undanhaldi með nýjum verkefnum og komandi utanlandsferð. Þar er búist við að menn sökkvi sér í tilheyrandi óreglu sem gjarnan fylgir slíkum ferðum. Vonandi verðum við fljótlega með myndir af strípihneigð og öðrum skemmtilegum uppátækjum okkar félagana. Góðar stundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband