HNÍFAKAST OG BLAUTBOLAKEPPNI!
9.7.2007 | 21:38
Það ríkti stríðsástand vestur á Þingeyri um helgina er hinir illræmdu hrottar í bifjólasamtökunum Fjarðaprjón leiddu saman hjólhesta sína. Röskuðu þeir ró heimamanna með reykspóli og hátt spiluðu gaddavírsrokki.
Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá það hættuástand er skapaðist á götum bæjarins áður en lögreglu tókst að skakka leikinn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.