Allir á lífi !!!
3.6.2007 | 20:40
Já blessaður Stebbalingur, hér eru allir í góðu glensi en bloggið er frekar slappt þessa dagana. Menn standa í flutningum, eru í fríum eða eiga nýjar tölvur sem þeir kunna ekki að tengja. Vonum að þetta drepist ekki alveg, hlökkum til að sjá þig.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.