GLEÐILEGA PÁSKA

Í dag sannaðist enn á ný ágæti meistara vors er hann kom færandi hendi með síríus páskaegg á línuna.  kunnum við honum miklar þakkir fyrir það og óskum landsmönnum öllum gleðilegra páska.Jón Magnús og Guðmundur með eggin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já há, var það ekki....

þetta var ekki hugmynd "meistarans", hann er svo nískur að það tekur því ekki að tala um það.  Það var að sjálfsögðu hans betri helmingur sem átti hugmyndina að eggjakaupunum, það var hún sem fór í verslunarleiðangurinn og takið eftir.... lagði út kostnað fyrir eggjunum úr eigin vasa!!!!!

Kv.

Frúin

Frúin (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband