Kvedja fra Guatemala
1.4.2007 | 17:33
Sælir allir saman, núna erum við í Guatemala og erum í rugluðustu páska viku sem við séð. Það var mjög gaman ad sjá hvað allir eru hressir og staðbundnir miðað við kommentið sem kom á bloggið okkar. Ég ætla ekkert að babla meira þið getið lesið okkur á blogginu en ég fylgist áfram með,ER ORÐINN ÞREYTTUR Á STRÁKARNIR KOMNIR TIL BYGGÐA......
Páskakveðja, Erna og Stebbi
ps. Það er greinilegt að sumum veitir ekki af göngugrind eða hjólastól í þessu fyrirtæki og sumir fari að ákveða hvar þeir vilji búa .
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.