Stiklað á stóru!

Dýrafjörður í dagÞað eru misjafnar aðstæður sem skapast hjá póstburðarfólki okkar hér á fróni. Óhætt er að segja að hún vinkona okkar hér í Mosfellsbænum sigli lygnan sjó miðað við það sem gengur og gerist í Dýrafirðinum þessa dagana.   Vakthafandi bréfberi staðarins Gunnhildur Elíasdóttir horfði brúnaþung út á fjörðinn er hún skipulagði siglingaleið póstferðarinnar í dag.  Það ber þó að nefna að hvert bréf komst til skila og réri Gunnhildur áttæringi Pósts og Síma af mikilli kostgæfni milli bæja í Dýrafirði  þrátt fyrir stríðan straum borgarísjaka inn fjörðinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband