Dóni á verklandssvæðinu.

Það voru árvöklir vegfarendur sem gerðu fréttaritara besefa viðvart um dóna er hafði komið sér fyrir á vörupalli forstjórabifreiðar Verklands efh á þrettánda tímanum í dag. Dóninn vildi ekki tjá sig opinberlega um málið að svo stöddu en sagðist ekki víkja af pallinum þrátt fyrir að kuldinn biti kinnar. Heimildamaður síðunnar taldi þó víst að dónaskapur þessi væru beinar afleiðingar af ærumeiðandi ummælum verklandsforstjórans í garð pálmatrésmanna er birtar voru á forsíðu besefa síðdegis í gær.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband