Snjón

SnjónÍ dag barði veturkonungur harkalega að dyrum í mosfellssveitinni, en þrátt fyrir beljandi storminn og þónokkra snjóflóðahættu úr hlíðum úlfarsfells stormuðu pálmatrésmenn út í kófið og tókust á við verkefni hvunndagsinns.            Á meðfylgjandi mynd má sjá hvernig gríðarlegt snjómagn hafði safnast saman á kleinuhring eins starfsmannsinns sem lét sér fátt um finnast og sagði þetta "óttalegan þæfing." 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband